Átt þú erfitt með lestur?
Átt þú erfitt með lestur, bókstafi og tölur og að halda athygli? Þá er líklegt að þú hugsir í myndum.
Þrívíð myndhugsun er náðargáfa en hún getur einnig valdið sértækum námsörðugleikum og dregið úr árangri í námi og starfi.
Með Davis aðferðunum er náðargáfan virkjuð á jákvæðan hátt.
Davis aðferðirnar byggja á kenningum og aðferð sem Ronald. D. Davis höfundur bókarinnar Náðargáfan lesblinda þróaði.
Komdu á námskeið
Námskeiðin hjá Lesblind.is eru einstaklingsnámskeið þar sem unnið er með
- Lesblindu - dyslexia
- Stærðfræðiörðugleika - dyscalculia
- Skrifblindu - dysgraphia
- Athyglisbrest - ADD
- Athyglisbrest með ofvirkni - ADHD
- Verkblindu - vanvirkni - dyspraxia
- Lestrarnámskeið fyrir börn á aldrinum 5 - 8 ára
Gerum einnig lestrar- og stærðfræðigreiningar.
Hafðu beint samband við Davis ráðgjafa ef þú vilt panta námskeið eða að hringt verði í þig
Hvað gerist þegar myndlausu orðin hverfa? Meira...
Ég læri best með því að sjá, snerta og gera? Meira...
Ron Davis segir frá þróun Davis aðferðinnar.
Davis lesblinduleiðrétting.
Aftur í nám. Valgerður Sn. Jónsdóttir segir frá.
Fullorðnir með lesblindu.