Lesblinduleiðrétting

Viltu prófa nýja aðferð

Lesblind.is býður upp á Davis greiningu og Davis lesblinduleiðréttingu. Einnig er unnið með skrifblindu, reikniblindu, verkblindu ADD og ADHD.

Davis greining ​

Greiningin er gerð til þess að meta hvort Davis aðferðin muni henta þér og hvort þú sért tilbúin að fara í það frábæra ferðalag sem Davis leiðréttingin er.

Meira...

Hafðu samband

Ef þú vilt nánari upplýsingar eða panta greiningu hafðu þá samband við  Davis ráðgjafa Lesblind í síma eða með tölvupósti.

Davis ráðgjafar...

 

 

 

Davis lesblinduleiðrétting​

Davis lesblinduleiðrétting er 30-40 klukkustunda einstaklingsnámskeið. Það tekur yfirleitt eina viku. Möguleiki er að dreifa því yfir lengri tíma ef það hentar betur. 3-6 klukkustunda eftirfylgni með Davis ráðgjafanum er innifalið í námskeiðinu ásamt ráðgjöf í síma eða með tölvupósti. Námsgögn eru innifalin.

Meira...

Heimavinnan

​Mjög mikilvægt er að heimavinnunni sé vel sinnt næstu 1-2 árin á eftir námskeiðið. Þá vinnur þú ásamt stuðningsaðila þínum með það sem þú lærðir á námskeiðinu. Stuðningsaðilinn fær nokkurra klukkustunda þjálfun með þér á námskeiðinu.

Meira...