Ásta Ólafsdóttir

Ásta hefur starfað við kennslu barna og unglinga í fjölda ára og hefur kynnst þeim örðugleikum sem lesblindir eiga við að stríða.

Þegar hún heyrði af Davis aðferðinni fannst henni strax mjög líklegt að þarna væri komin lausn fyrir þá sem eiga við námsörðugleika að stríða. Hún ákvað að kynna sér þetta nánar og skráði sig í leiðbeinendanámið á Íslandi. Hún naut handleiðslu þeirra Robin Temple, Cyndi Deneson og Drs. Renée van der Vloodt.

Hún útskrifaðist sem Davis leiðbeinandi í ágúst 2004.

Ásta hefur brennandi áhuga á að vera lesblindum á öllum aldri að liði.

Athugið!
Ásta er tilbúin að vera með Davis leiðréttingarnámskeið hvar sem er á landinu.
Davis ráðgjafar...

 

 
 

Ásta Ólafsdóttir astaog@simnet.is gsm: 863 1064

Ásta Ólafsdóttir
astaog@simnet.is
gsm: 863 1064

 

Vinsamlegast hringdu eða sendu tölvupóst ef þú vilt fá:

  • Davis greiningu

  • Davis leiðréttingu 

  • Lestrarnámskeið fyrir 5-8 ára

  • Upplýsingar um Davis kerfið

  • Hringt verði í þig