Um Lesblind.is

Árið 2003 stofnuðu Axel Guðmundsson og Hildur Einarsdóttir Lesblind.com. Sama ár var bókin The Gift of Dyslexia eftir Ronald D. Davis og Eldon M. Brown þýdd á íslensku og fékk hún heitið Náðargáfan lesblinda.

Haustið 2003 hófst námskeið á vegum Lesblind.com fyrir fólk sem hafði áhuga á að mennta sig í Davis aðferðunum og sækja sér réttindi sem Davis ráðgjafar. Því námi luku 20 einstaklingar.

Sumarið 2005 keypti hópur Davis ráðgjafa Lesblind.com og reksturinn og breytti nafninu í Lesblind.is.

Núverandi eigendur eru: Ásta Ólafsdóttir, Guðbjörg Emilsdóttir, Sigrún J. Baldursdóttir,  Sturla Kristjánsson, Svava Hlín Hákonardóttir, Valgerður Snæland Jónsdóttir, Þorbjörg Sigurðardóttir og Þór Elís Pálsson.

Náðargáfan lesblindaGift of learning

 Einhverfa