Verkblinda – dyspraxia

Verkblinduleiðrétting

Lesblind.is býður upp á námskeið fyrir fólk sem er með verkblindu eða vanvirkni.

Davis ráðgjafi vinnur með einstaklingi í 5 – 8 daga. Að lokinni Davis greiningu er lengd og innihald námskeiðsins skipulagt. Námskeiðið er sniðið að þörfum hvers og eins og tekur styttri tíma ef viðkomandi hefur áður farið í Davis® lesblinduleiðréttingu.

Innifalið í námskeiðinu er þjálfun stuðningsaðila og nauðsynleg námsgögn sem þarf til þess að vinna heimavinnuna.

 

 

breyting-kata