Þorbjörg Sigurðardóttir

Þorbjörg útskrifaðist sem Davis leiðbeinandi á Íslandi í júní árið 2004.
 
Hún hefur mest af ævi sinni verið í hannyrðum, saumum og listum og er lærð í því öllu og hefur unnið við þetta allt. Þar á meðal með eldri borgurum í föndri og núna síðast í leikskóla sem fagleiðbeinandi í listum.

Þorbjörg hefur búið í Skotlandi 11 ár og í Ísrael 12 ár. Hún á tvær dætur og tvö barnabörn. Þegar hún var við nám í sviðshönnun í London var hún greind með lesblindu, þá 49 ára gömul.

,,Þegar ég heyrði um Ron Davis og hans kerfi árið 2003 fór ég strax á stað að kynna mér það. Mér líkaði það sem ég heyrði, og þegar ég frétti um námskeið fyrir leiðbeinendur ákvað ég að mennta mig til að geta leiðrétt lesblindu. Ég tel mig þekkja af eigin reynslu bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar á lesblindunni".

Þorbjörg getur unnið á íslensku og ensku jöfnum höndum.

Davis ráðgjafar...

 

 
Þorbjörg Sigurðardóttir obbas@internet.is gsm: 698 7213

Þorbjörg Sigurðardóttir
obbas@internet.is
gsm: 698 7213

Vinsamlegast hringdu eða hafðu samband með tölvupósti ef þú óskar eftir:

  • Davis greiningu

  • Davisleiðréttingu

  • Upplýsingum um Davis kerfið

  • Haft verði samband við þig